Skip to main content

Sumarhátíð Neistans 2012 í Árbæjarsafni

By júní 22, 2012Fréttir

Sumarhátíð Neistans í ár verður haldin sunnudaginn 1. júlí n.k. í Árbæjarsafni.

 

Hátíðin stendur frá kl 13:00 til kl. 15:00.

 

Þarna ætlum við að njóta þess að eiga góðan dag saman. Leikhópurinn Lotta kemur og skemmtir okkur og Fornbílaklúbburinn verður með sýningu á bílum sínum. Þarna verður pikknikkstemning, því boðið verður upp á samlokur og drykki.

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll og að eiga með ykkur glaðan dag.