Skip to main content

Allir á bíó – Laugarásbíó býður á FURÐUFUGLA

By desember 12, 2013Fréttir

Furðufuglar

Laugardaginn 21. desember ætlar Laugarásbíó að bjóða Neistafólki – og þá erum við að meina hjartakrökkum, mömmum og pöbbum, öfum og ömmum, frænkum og frændum og …

– á fyndnustu fuglamynd allra tíma, FURÐUFUGLA.

 

Sýningin hefst kl. 12:00 (hádegi sumsé … ekki á miðnætti).


Varúð!  Menn verða að passa sig að springa ekki úr hlátri!


 


 

Munið fésbókarsíðuna okkar: https://www.facebook.com/Neistinn.StyrktarfelagHjartveikraBarna