Skip to main content

Sumarhátíð Neistans 2013

By maí 21, 2013Fréttir

Solla stirða og íþróttaálfurinn

 

Sunnudaginn 2. júní n.k. höldum við sumarhátíðina okkar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.


Hátíðin stendur frá kl 13:00 til kl. 15:00.

 

Íþróttaálfurinn og Solla stirða koma í heimsókn og skemmta okkur á sviðinu við Víkingavelli

 

Þarna verður pikknikkstemning, því boðið verður upp á
grillaðar pylsur
og drykki.


Frítt verður í garðinn fyrir félaga í Neistanum þennan dag.  Það nægir að láta vita við innganginn að þið séuð í Neistanum.


Hlökkum til að sjá ykkur öll og að eiga með ykkur glaðan dag.