Skip to main content

Árshátíð Neistans 2014 fellur niður/frestast

By apríl 30, 2014Fréttir


Ari Eldjárn


Elsku vinir.


Okkur til mikillar armæðu tilkynnist hér með að árshátíðin í ár verður slegin af
– eða a.m.k. frestað.


Ónóg þátttaka veldur.


Hvað veldur hins vegar þátttökuskortinum verður nú greint í þaula og blásið til úrvalsárshátíðar að ári
– eða fyrr.