Skip to main content

Á döfinni – vor 2015

By janúar 26, 2015Fréttir

Paddington


BÍÓ! 


Neistinn verður 20 ára þann 9. maí. 
Því er hér með blásið til starfs og til gleði.


Byrjum 20. afmælisárið á bíóferð laugardaginn 31.jan. kl 11:30!

Frítt fyrir okkur í Laugarásbíó á laugardaginn. Vinir og ættingjar velkomnir.

 

Síðan rekur hver atburðurinn annan eins og sjá má hér að neðan.


·     lau. 31. jan.   kl. 11:30     Bíóferð     Paddington í Laugarásbíó – takið með gesti
·     fim.   5. feb.   kl. 20:00    Mömmuhittingur   (sjá Hjartamömmur á Facebook)

·     lau. 28. feb    kl. 15:00    Leikhús    Björt í sumarhúsum  í  Tjarnarbíói.
·     lau.   7. mars kl. 14:00    Bingó        Safnaðarh. Grensáskirkju
·     lau. 21. mars kl. 19:(?)    Árshátíð fullorðinna  í Rúgbrauðsgerðinni
·                  apríl ófrágengið  Fræðslukvöld – læknir spjallar
·     fim.   7. maí   kl. 20: 30    Afmælistónleikar   á   Café Rosenberg
                                                Ellen Kristjánsdóttir o.fl. góðir gestir á styrktartónleikum
·     lau.   9. maí   kl. 14: 30    Afmælisgrill     
 
– Svo eru auðvitað Sumarbúðir unglingahóps í júlí.  Síðustu plássin fara að ganga út
– Reykjavíkurmaraþon í ágúst (skráning hafin – allir að hlaupa/safna fyrir Neistann.
–  O.fl o.fl. o.fl.

 

– Það vantar alltaf hjálparhendur (fólk) í allk konar stúss (skemmtilegt og leiðinlegt)!
Þeir sem eru í stuði fyrir svoleiðis skjóti pósti á neistinn@neistinn.is.