Skip to main content

Aðalfundur Neistans 2015

By maí 14, 2015Fréttir

verður haldinn miðvikudaginn 27. maí kl. 20:00 að Síðumúla 6. (2. hæð).

Léttar veitingar.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar 

2. Reikningar félagsins lagðir fram
3. Lagabreytingar*

4. Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram 

5. Ákvörðun félagsgjalds 

6. Kosning stjórnar** 
7. Önnur mál 

  * Sjá tillögu hér.  Sjá núverandi lög hér.

** Einn maður gengur úr stjórn en kosið er í öll sæti.  Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til setu í stjórn Neistans, eru vinsamlegast láti vita á neistinn@neistinn.is