Alþjóðlegi hjartadagurinn verður haldinn hátíðlegur á
Kópavogsvelli sunnudaginn, 27. september.
Dagskrá
Hjartahlaupið: |
Hlaupið af stað kl. 10:00
Vegalengd – boðið upp á tvær vegalengdir, 5 og 10 km. Skráning – ókeypis – á www.hlaup.is
eða við stúkuna fyrir hlaup (frá kl. 9:00 á hlaupadag) Verðlaun – já, fyrir efstu sætin … vegleg |
Hjartagangan: |
Gengið af stað kl. 10:00 frá hlaupabrautinni (gegnum stúkuna)
Gengið hvert – um Kópavogsdal Leiðsögumenn – 2-3 km: Garðyrkjustjóri Kópavogsbæjar. – 5-6 km: Kjartan Birgisson frá Hjartaheillum
Skráning – nei, bara mæta
|
Sund: |
Frítt að loknu hlaupi (eða göngu). |
Smellið hér til að sjá nánari umfjöllun á vef Hjartaheilla..