Skip to main content

Dælum til góðs fyrir Neistan 11. desember

By desember 2, 2015Fréttir
Neistinn

 


Olís eða ÓB bensín hafa ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna, í átakinu Gefum og gleðjum.

 

Ef þú þarft að taka bensín þá væri frábært að gera það föstudaginn 11.desember – hjá Olís eða ÓB bensíni.

Þannig styrkir þú Neistann um 5 kr. af hverjum lítra.


Þá er gott að joina á fésbókinni til að fá áminningu þegar kemur að þessum ágæta degi.


2015-12-02 15 03 39-Document12 - Word