Skip to main content

Hjartagallar í “gölluðum” löndum

By apríl 7, 2015Fréttir


FRÆÐSLUKVÖLD þri. 21. apríl: Hjálpum þeim að hjálpa sér sjálf

 

Sjálfboðastarf meðal hjartveikra barna í Mið-Ameríku og miðausturlöndum.


Gölluð lönd4

 

Þriðjudaginn 21. apríl kl. 20:00 ætlar nýi barnahjartalæknirinn okkar SIGURÐUR SVERRIR STEPHENSEN að segja okkur af merkri reynslu sinni af störfum meðal hjartveikra barna í þriðja heiminum.


Þetta er vægast sagt ákaflega forvitnilegt málefni.


Mætum öll og þiggjum HRESSINGU að tölu lokinni.