Skip to main content

Leikhúsferð Neistamanna

By febrúar 17, 2015Fréttir


Nú ætlar Neistafólk og aðstandendur að flykkjast í Tjarnarbíó og sjá leikritið…


* * * BJÖRT Í SUMARHÚSI * * *

Björt í sumarhúsi

eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og
Þórarin Eldjárn.

 

Laugardaginn 28. febrúar, kl 15:00.


Pöntum miða í síma 527 2100 og segjumst vera í Neistanum.


Miðaverð fyrir okkur verður 2.200 kr.

 

Sjá nánar á http://tjarnarbio.is/?id=963.