Skip to main content

Styrktarmót Pílusambands Íslands fyrir Neistann

By nóvember 13, 2015Fréttir


Styrktarmót fyrir Neistann – styrktarfélag hjartveikra barna

 

Pílusamband Íslands heldur styrktarmót fyrir Neistann laugardaginn 21. nóvember

Allir eru velkomnir, happdrætti, kynning, krakkar geta æft sig og allir geta prufað! Lánspílur á staðnum.

Allir geta skráð sig í keppnina sjálfa og tekið þátt, en keppt verður í tvímenningi (tveggja manna lið) og vanir og óvanir paraðir saman svo allt verði nú sanngjarnt 🙂

 

Hvar: Pílufélag Reykjavíkur Skúlagata 26, gengið inn Vitastígsmegin
Hvenær: 21. nóvember 2015

 

Dagskrá:

14.00 – 17.00 Opið hús – 1000kr fyrir kaffi og aðgang að kökuhlaðborði.

(frítt fyrir 12 ára og yngri)

Komdu og prófaðu pílu!

Kepptu í örkeppni

Smákökusala

Happadrætti


19.00-? Pílumót keppt verður í 501, riðlar, síðan útsláttur í A og B úrslit.

1500kr mótsgjald

Mótsstýrur: Ingibjörg Magnúsdóttir og Sandra Valsdóttir

Glæsileg verðlaun fyrir efstu 3 sætin

Allir velkomnir

 

Allur ágóði rennur beint til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna

 

https://www.facebook.com/events/1503883479939055/