Skip to main content

Sumarhátíð Neistans 2015

By júlí 27, 2015Fréttir

Skoppa og skrítla

 

Sunnudaginn 16. ágúst n.k. höldum við sumarhátíðina okkar í Guðmundarlundi.


Hátíðin stendur frá kl 15:00 til kl. 17:00.

 

Hoppukastalar

Skoppa og Skrítla

Ísbíllinn

andlitsmálun og fleira skemmtilegt. 

 

Þarna verður pikknikkstemning, því boðið verður upp á grillaðar pylsur, drykki o. fl.

 

Hlökkum til að sjá ykkur öll og að eiga með ykkur glaðan dag.


 

Hér fyrir neðan er leiðarlýsing að Guðmundarlundi frá Breiðholtsbraut:

(smellið hér til að sjá leiðarlýsingu á Google Maps)

Guðmundarlundur - leið