Skip to main content

Til hlaupara Neistans í Reykjavíkurmaraþoni 2015

By ágúst 13, 2015Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 2015 póstmynd

 

Hlauparar, takið eftir:

  • Allir sem hlaupa fyrir Nestann fá gefins dry-fit bol, merktan Neistanum í boði 10-11.  Hágæða-flík sem gott er að hlaupa í. Nálgast má bolinn á skráningarhátíðinni eða á neistinn@neistinn.is
  • Við hvetjum alla til að skrá sig á Fésbókar-atburðinn okkar (Ég hleyp fyrir Neistann).
    Þar má fylgjast með hugleiðingum Neista-hlaupara (og -hvetjara) fram að hlaupi.
  • Neistinn verður með hvatningarlið á hliðarlínunni við JL-húsíðReykjavíkurmaraþon hvatning
    Endilega gefið þeim vink í hlaupinu.
  • Neistinn verður með borð á skráningarhátíðinni í Laugardalshöll. 
    Kíkið við ef þið eigið leið hjá!

 

Til allra: Verið óspör á millumerkin #hlaupastyrkur#eghleypfyrirneistann#reykjavikmarathon.