Skip to main content

Vitar og völundarhús

By október 27, 2015Fréttir

Við bendum á málþing um efni sem við þekkjum mörg hver vel

Vitar og völundarhús – vegferð fjölskyldna langveikra barna um þjónustuna.


Í tilefni af 35 ára afmæli Umhyggju nú í október býður félagið til málþings þann föstudaginn 30. október á Hilton Nordica hefst kl. 14.00 og lýkur kl. 16.30.

Í lokin verður boðið upp á léttar veitingar.

Málþingið er öllum opið  Smellið hér til að sjá nánar um dagskrána og skráningu.