Skip to main content

Afmælissund Neistans!

By maí 8, 2016Fréttir

Í tilefni 21 árs afmælis Neistans á morgun, þann 09. maí, er félagsmönnum Neistans og vinum þeirra boðið í afmælissund!

Suðurbæjarlaugin í Hafnarfirði býður félagsmönnum fyrir sunnan í sund – og er innisundlaugin okkar frá kl 15:00-18:30. Úti eru svo heitir pottar og tvær vatnsrennibrautir. 

Sundlaugin á Akureyri býður einnig félagsmönnum og vinum fyrir norðan í afmælissund.

 

Spáin fyrir morgundaginn er að sjálfsögðu góð, heiðskýrt svo allir ættu að ná smá lit á kroppinn og hlaða D-vítamín byrgðirnar 🙂 

 

Endilega kíkið á viðburðinn hér