Skip to main content

Árshátíð Neistans 2016

By febrúar 23, 2016Fréttir


GUCHarar, hjartaforeldrar, aðstandendur … Árshátíðin!

 

Hvenær: Laugardaginn 5. mars, 2016.

(enn er hægt að kaupa miða – jafnvel fram á föstudag)

Össur-Jóhannes-Svavar Knútur

 
Klukkan: 19:30 – Fordrykkur,   20:00-Borðhald
Hvar: Rúgbrauðsgerðin (Naminamm!) Borgartúni 6
Hvað: Frábær matur, skemmtilegt fólk


Veislustjóri: Össur Skarphéðinsson (er algerlega meððedda)

Uppistand: Jóhannes Kristjánsson (maður er strax farinn að hlæja)

Tónlistaratriði: Svavar Knútur (ó, hann syngur svo fallega)


Dans: Auðvitað!  –  Happdrætti:  Auðvitað! –  Fordrykkur:  Jebbs!

MATSEÐILL (smellið og fyrir yður um upp lokið verða)


Prís5.500 kall

Greiðsla:  Millifæra á …

    kt. 490695-2309

    reikn. 101-26-777147 

    staðfesting sendist á: neistinn@neistinn.is

 

…eða með korti á skrifstofunni (í síma 552-5744)

 

Miðarnir afhendast við innganginn.


Árshátíðin á Fésbókinni hér.