Skip to main content

Fræðslukvöld Neistans 19.04.2016

By apríl 17, 2016Fréttir

Þann 19.04.2016 klukkan 20:00 verður fræðslukvöld Neistans í húsnæði okkar að Síðumúla 6.


Að þessu sinni mun Bára Sigurjónsdóttir kynna okkur hvernig heimahjúkrun barna og Leiðarljós styður við fjölskyldur langveikra barna, meðal annars hjartveikra barna.

Bára hefur áralanga reynslu í alhliða hjúkrun hjartabarna og var lengi hjúkrunarfræðingur hjartateymis LSH.
Hér fræðir hún okkur um möguleika heimahjúkrunar og svo þá stórmerkilegu og góðu þjónustu sem Leiðarljós býður upp á og stendur m.a. hjartabörnum til boða.
Léttar veitingar! 

Endilega kíkið á viðburðinn hér á facebook og fylgist með.


bára