Skip to main content

Styrkur frá Oddfellow konum

By maí 29, 2016Fréttir

Oddfellow

 

 

 

Á dögunum fengum við afhentan veglegan styrk frá Oddfellowkonum úr

stúkunni Elísabetu í Hafnarfirði. Við færum þeim hjartans þakkir fyrir

stuðninginn.

 

Á myndinni má sjá Elínu Eiríksdóttur formann og Fríðu Björk Arnardóttur

veita styrknum viðtöku ásamt Guðrúnu Ólafsdóttur frá Oddfellow.