Skip to main content

Sumarhátíðin okkar

By ágúst 9, 2016Fréttir

Nú styttist í sumarhátíð Neistans! 

 

Hún verður haldin sunnudaginn 14. ágúst kl 15-17 í Björnslundi – Norðlingaholti (rétt hjá Norðlingaskóla, SJÁ KORT HÉR). 

 

Það verður dúndur grillpartý, candy floss, pinata, hoppukastali, andlistmálning, BMX brós með sýningu og heyrst hefur að Sprengigengið muni láta sjá sig! 

 

Endilega fylgist vel með hér ! 

 

Við hlökkum til að sjá ykkur 🙂

 

sumarhátíð  alt