Skip to main content

Pottormar

By febrúar 10, 2017Fréttir

Sundhópur í Suðurbæjarlaug hittist nær daglega, syndir saman og á gott spjall í heita pottinum.

Í upphafi Þorrans hittist hópurinn í þorraveislu og gæddi sér á dýrindis veitingum í pottinum.

Var þetta áttunda árið í röð sem blásið var til slíkrar veislu.

Hver og einn sundgarpur lagði til pening í sjóð í tilefni veislunnar til styrktar Neistanum.


Hjartans þakkir Pottormar !


pottormar