Skip to main content

Hjartadagsgangan

Föstudaginn 27. september kl. 18:00 hefst hjartadagsgangan í Elliðarárdalnum. Lagt verður af stað við brúnna sem er á milli gömlu rafstöðvarinnar og Toppstöðvarinnar. Göngustjórar eru starfsmenn Hjartaheilla og Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna – þátttakan er ókeypis. Genginn verður hringur sem er rétt um 4 km.