Skip to main content

Styrkur frá Höfðaskóla

By desember 21, 2020Fréttir

Í stað þess að skiptast á pökkum þetta árið ákváðu nemendur og starfsfólk Höfðaskóla á Skagaströnd að styrkja Neistann.

Saman söfnuðu þau samtals 87.000 krónum og við þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn og hlýhug í okkar garð.

Mynd fengin af heimasíða Höfðaskóla.