Skip to main content

Safnað fyrir Neistann

By apríl 13, 2021Fréttir

Í stað þess að hafa pakkaleik fyrir jólin ákvað 8.HF í Lækjarskóla Hafnarfirði að styrkja góð málefni í staðinn. Fyrir valinu urðu Neistinn og Barnaheill og þökkum við þessum flotta unga fólki fyrir hlýhuginn og stuðninginn.

Takk fyrir okkur 8.HF!

Lækjaskóli Hafnarfirði