
Mikael Ísarr fæddist 22. Janúar 2015 ?
Eins dags gamall var han greindur með alvarlegan hjartagalla sem kallast ósæðarþrensgsli.

Þar sem gallin er greindur snemma fer Mikael 4 daga gamall í hjartaaðgerð sem heppnaðist vonum framar.
Síðan þá hefur hann verið í reglulegu eftirliti á Íslandi og síðar í Lundi eftir flutninga til Svíþjóðar.

Í dag spilar þessi hrausti strákur bæði íshokkí og fótbolta.
