Skip to main content

Spilakvöld

By nóvember 8, 2024Fréttir

Föstudaginn 1.nóvember þá hittist saman hópur foreldra hjartveikra barna og meðlimir Takts og spiluðu saman félagsvist.

Árlegur viðburður hjá Neistanum sem slær alltaf í gegn. Við áttum saman góða kvöldstund og allir voru leystir út með happdrættisvinning.

Berglind og Ágúst stóðu uppi sem sigurvegarar með flest stig og fengu í vinning hótelgistingu.

Hlökkum til að spila aftur með ykkur að ári liðnu.