Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Spil á hendiFréttir
October 20, 2021

Spilakvöld Neistans og Takts

Hið árlega spilakvöld verður loksins haldið aftur í ár. Við ætlum að spila í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekkjum hana. Það voru ófá…
hjartaFréttirUncategorized
October 7, 2021

Sorgarhópur fyrir foreldra sem misst hafa barn eftir veikindi

Nú stendur yfir skráning í lokaðan sorgarhóp fyrir foreldra sem misst hafa barn eftir veikindi þar sem boðið verður upp á faglega leiðsögn og vandaða dagskrá. Hvenær: Sorgarmiðstöðin mun halda…
Standa samanFréttirUncategorized
October 4, 2021

Systkinasmiðjan

Í vetur býðst systkinum hjartabarna að sækja námskeið sem Umhyggja í samstarfi við Systkinasmiðjuna stendur fyrir. Samstarfið hefst á kynningarfundi fyrir foreldra sem haldinn verður á Zoom þann 13. október…
500

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru um 500 fjölskyldur í félaginu.