Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
júní 14, 2024

Hlauptu til styrktar Neistanum í Reykjavíkurmaraþoninu

Reykjavíkurmaraþonið í ár fer fram laugardaginn 24. ágúst næstkomandi. Við hvetjum alla til að hlaupa, ganga eða bara að skríða í liði Neistans og skora á vini og vandamenn að heita…
Fréttir
júní 12, 2024

Kynning á stjórn 2024

Ég heiti Theódóra Kolbrún Jónsdóttir. Ég kynntist Neistanum þegar yngsta barnið mitt, Theódór Bent, fæddist með alvarlegan hjartagalla og fór fjögurra daga gamall til Lundar þar sem hann fór í…
Fréttir
júní 12, 2024

Sumarhátíð Neistans

Fimmtudaginn 30.maí síðasliðinn var sumarhátíð Neistans haldin með glæsibrag í Guðmundarlundi í Kópavogi ☀️ Veðrið var gott með köflum en hefði mátt vera betra, þrátt fyrir sólarleysi skemmtu sér allir…