Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum og greinum um félagið

Fréttir
November 11, 2021

Lísuvist

Okkar geysivinsæla spilakvöld var haldið þann föstudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Eftir heimahraðpróf mættu spilararnir galvaskir og spiluðu í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekktum…
mæðginFréttir
October 31, 2021

Hjartamömmuhittingar

***Breytt tímasetning**** Hjartamömmuhittingurinn frestast um viku og verður 18. nóvember klukkan 20:00 Fyrsti hjartamömmuhittingur vetrarins verður 11. nóvember klukkan 20:00 þar sem Ragnhildur Guðmundsdóttir mun koma og halda erindi um…
Spil á hendiFréttir
October 20, 2021

Spilakvöld Neistans og Takts

Hið árlega spilakvöld verður loksins haldið aftur föstudaginn 5. nóvember klukkan 19:30 Við ætlum að spila í minningu hjartamömmunnar og hjartaömmunnar Elísabetar Bjarnason eða Lísu eins og við þekkjum hana.…
500

Stofnað 1995

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, var stofnað þann 9. maí 1995. Félagið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á velferð hjartveikra barna og fullorðinna með hjartagalla. Í dag eru um 500 fjölskyldur í félaginu.