Skip to main content

Landsnet styrkir Neistann

By desember 16, 2018Fréttir

Í liðinni viku fékk Neistinn veglegan styrk frá Landsneti en í stað þess að senda jólakort ákváðu þau að styrkja okkur í staðinn.

Við erum Landsneti hjartanlega þakklát og óskum stjórnendum og starfsfólki þeirra gleðilegra jóla.