Skip to main content

By október 27, 2022Fréttir

Góðgerðarvika Menntaskólans við Sund var haldin vikuna 10-14.október síðastliðinn og rann allur ágóði sem safnaðist þessa vikuna til Neistans ❤️

Það var ótrúlega gaman að fylgjast með þessum flottu menntskælingum þessa vikuna – hægt er að skoða instagramsíðuna þeirra og sjá hvað fór fram hjá þeim hér .

Katrín Brynja heimsókti MS í vikunni ásamt strákunum sínum og  tók á móti styrktum til okkar.

Við færum þeim hjartans þakkir fyrir, svona styrkir eru ómetanlegir fyrir félagið okkar ❤