Skip to main content

Laugaás

By janúar 8, 2023Fréttir

Dyr veitingastaðarins Laugaás verða opnaðar að nýju næsta mánudag, 9.janúar og verður opið til 14.janúar, opið verður frá 11:00-20:00 þessa daga.

Félagsmenn og velunnarar Neistans munu hjálpa til við uppvask, framreiðslu, afgreiðslu o.fl. og hvetjum við alla til að kíkja við, styðja við Neistann og kveðja frábært veitingahús.

Í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans ❤️