Skip to main content

Nordic Youth Camp 2012 í sumar

By september 17, 2012Fréttir

 

forsíðumyndNorðurlandasumarbúðirnar voru haldnar í Nyköping í Svíþjóð í ár.  Aldrei áður hafa jafnmargir sótt um að komast í búðirnar.  Um leið og við fögnum því hvað unglingahópurinn okkar stækkar, þá er það sárt að þurfa hafna umsóknum.  En það kemur sumar aftur að ári og nýjar búðir!


Í sumar sendum við sendum 10 unglinga ásamt 2 fararstjórum og ferðin gekk vel fyrir sig, allir skemmtu sér vel og var hópurinn fljótur að blandast.  Sumarbúðirnar eru ekki bara skemmtun heldur eru þær fræðandi líka.  Krakkarnir sem farið hafa munu aldrei gleyma þessari upplifun.


Hér eru nokkrar myndir frá Nyköping í sumar, sem tala sínu máli: