Skip to main content

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Neistinn

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Neistinn hafa haldist þétt í hendur þetta sumarið. Við fengum afhentan styrk frá þeim sem er afrakstur samvinnu sumarsins. Hjólandi og hlaupandi, hafa þau glatt okkur með því að vekja athygli á Neistanum.

Við þökkum öllum vinum okkar hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hjartanlega fyrir !