Skip to main content

Stórafmæli og framlag til Neistans

Karl Roth og Margrét Kristjánsdóttir, foreldrar Heklu hjartastelpu héltu saman upp á stórafmæli sín í október síðastliðinn. Saman héltu þau stóra veislu og í stað gjafa óskuðu þau eftir framlagi til Neistans í afmælisbauk. Upp úr bauknum komu svo 300 þúsund krónur !

Hjartans þakkir til ykkar kæru hjón og innilega til hamingju með daginn ykkar !