Skip to main content

Unglingahópur Neistans

By maí 19, 2017júlí 12th, 2017Fréttir

Pizza spjall

Unglingahópur Neistans hittist í byrjun vikunnar og áttu þau skemmtilega kvöldstund saman.

Gunnlaugur Sigfússon hjartalæknir mætti og snæddi með þeim pizzu og átti með þeim létt spjall.

Gaman að sjá hversu góð mætting er á hittingana hjá unglinga hópnum  og hversu samheldinn þau er.