Skip to main content

Tombóla

Þessar duglegu vinkonur, Elísa og Dagný, komu færandi hendi á skrifstofu Neistans á dögunum. Þær færðu félaginu að gjöf afrakstur tombólu sem þau héldu í Hafnarfirði.

Hjartans þakkir fyrir stelpur !