Skip to main content

Árshátíð Neistans 2019

Árshátíð fyrir félagsmenn Neistans og Takts sem hafa náð 18 ára aldri verður haldin hátíðleg 16.mars 2019 í sal Kiwanisklúbbs Eldeyjar, Smiðjuvegi 13a, 200 Kópavogi.

Takið kvöldið frá og setjið sparifötin í hreinsun ?

Veislustjórar: Hjartamömmurnar Elín og Jónína !
Skemmtileg skemmtiatriði verða í boði

Dans: Auðvitað DJ ! – Happdrætti: Auðvitað! – Fordrykkur: Jebbs!

Húsið opnar kl:19 og boðið verður upp á fordrykk. Matur byrjar kl:19:30.

Verðið eru litlar 5.000 kr á haus og millifærsla fer inn á eftirfarandi reikning:
0133-26-012610
kt: 490695-2309
senda staðfestingu á neistinn@neistinn.is
Hægt er að skrá sig og greiða til 11.mars 2019.

Miðar verða afhentir við innganginn.

Hlökkum til að sjá ykkur