Skip to main content

Fréttir frá aðalfundi 2019

By maí 27, 2019Fréttir

Aðalfundur Neistans var haldinn miðvikudaginn 22.maí síðastliðinn. Almenn ánægja ríkir með vinnu félagsins síðasta liðið ár og kosið var í nýja stjórn.

Helga Kristrún Unnarsdóttir, ritari og Sólveig Rolfsdóttir, meðstjórnandi gáfu ekki kost á sér aftur og þökkum við þeim báðum kærlega fyrir vel unnin störf fyrir.

Ný stjórn hefur nú tekið við og voru þrír  stjórnarmenn kosnir inn til tveggja ára.

Í stjórn félagsins sitja nú:

Guðrún Bergmann – Formaður

Arna Hlín Daníelsdóttir

Berglind Ósk Ólafsdóttir

Ingibjörg Ólafsdóttir

Jónína Sigríður Grímsdóttir

Katrín Brynja Björvinsdóttir

Ragna Kristín Gunnarsdóttir

 

Fríða Björk Arnardóttir gegnir starfi framkvæmdarstjóra félagsins.