Skip to main content

Jólaóróar

By nóvember 15, 2019nóvember 18th, 2019Fréttir

Jólastelpa og jólastrákur til sölu – Athugið takmarkað magn í boði.

Neistinn er með til sölu takmarkað magn af jólaóróum – jólastelpu og jólastrák. Til er bæði í rauðu og hvítu á aðeins 2500 kr stk. Hægt er að panta með því að senda póst á neistinn@neistinn.is

Jólaóróarnir eru hannað af Lilju Gunnlaugsdóttur sem er með fyrirtækið Skrautmen.

Við færum Lilju hjartans þakkir fyrir að gefa Neistanum þessa fallegu jólaóróa til sölu ♥