Skip to main content

Limsfélagar láta gott af sér leiða í anda Haraldar Bjarkasonar

Limsfélagar komu saman á föstudaginn til að að heiðra minningu Haraldar Bjarkasonar sem var einn af stofnfélögum félagsins og má segja að hann hafi jafnframt verið upphafsmaður þess að Limsfélagið tók upp þá stefnu að styðja við góðgerðarstarf.

Félagarnir styrktu í ár Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna með peningagjöf að upphæð 400 þúsund kr.

Við færum Limsfélögum hjartans kveðju fyrir styrking og óskum þeim gleðilegra hátíðar ♥