Skip to main content

Páskabingó 2019

Hið árlega BINGÓ Neistans brestur á miðvikudaginn 10. apríl
kl. 17 – 19, í safnaðarheimili Grensáskirkju, háaleitisbraut 68.

Bingóið er fyrir alla félagsmenn og vini, unga og aldna og að vanda er búist við dúndur mætingu og glymrandi stemningu.

Fullt, fullt af flottum vinningum!

SPJALDIÐ KOSTAR 300,- kr. fyrir félagsmenn og 500, – kr fyrir vini.

Hlökkum til að sjá ykkur :=)