Skip to main content

Unglingahittingur

Unglingahópur Neistans ætlar að  hittast sumardaginn fyrsta ( 25.apríl ) i Rush garðinum kl 16:00.

Kostnaður er 2000 krónur sem  veitir aðgang að garðinum i 120 mín og eftir hoppið borðum við saman pizzu og fáum okkur gos að drekka 😁

Unglingahópur Neistans er fyrir hjartveik börn 14 ára og eldri.  Þeir sem áhuga hafa á að fræðast meira um unglingastarfið geta haft samband við Neistann í síma 899-1823 eða sent okkur línu á neistinn@neistinn.is.

Hægt er að melda sig á viðburðinn hér 

Hlökkum til að sjá ykkur !