Skip to main content

Fréttir frá aðalfundi

Aðalfundur Neistans fór fram  þann 18. maí síðastliðinn.

Kosið var í  6 sæti stjórnar auk formanns.

Ragna Kristín Gunnarsdóttir og Sara Jóhanna Jónsdóttir gáfu ekki kost á sér áfram en Neistinn þakkar þeim kærlega fyrir störf þeirra í þágu félagsins.

Jónína Sigríður Grímsdóttir var kjörinn formaður og í stjórn félagsins sitja nú:

  • Jónína Sigríður Grímsdóttir– formaður
  • Anna Steinsen – meðstjórnandi
  • Elín Eiríksdóttir – meðstjórnandi
  • Guðrún Bergmann Franzdóttir– meðstjórnandi
  • Guðrún Kristín Jóhannesdóttir– meðstjórnandi
  • Hrafnhildur Sigurðardóttir – meðstjórnandi
  • Katrín Björgvinsdóttir– meðstjórnandi

Neistinn er heppinn að fá slíkar kraftmiklar kjarnakonur til liðs við sig og við hlökkum mikið til komandi tíma með þessari öflugu stjórn. Skipað verður í hlutverk stjórnar í júní.

Ellen Helga Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, hefur látið af störfum.

Neistinn þakkar Ellen fyrir þann tíma sem hún starfaði fyrir félagið og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

r/collect

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gat, _gid
collect

Other