Í tilefni af alþjóðlega hjartadeginum 29. september 2022 stóð starfsfólk hjartarannsóknar fyrir áheitasundi til styrktar Neistanum ❤️
Syntir voru 5 metrar fyrir hvern einstakling sem er með gang- eða bjargráð hér á landi alls 15.750 metrar !!
Takk kærlega fyrir okkur ❤️❤️❤️❤️