Skip to main content

Nýr framkvæmdastjóri

By júní 1, 2022Fréttir

Nýr framkvæmdastjóri hefur tekið við stýrinu á skriftstofu Neistans.

Fríða Björk Arnardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Neistans af Ellen Helgu Steingrímsdóttur sem sinnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðustu ár ásamt Söru Jóhanna Jónsdóttir sem leysti hana af í veikindaleyfi.

Neistinn þakkar þeim frábært starf í þágu félagsins á heldur erfiðum tímum sem eru nú að baki og betri tíð tekur við þar sem Neistinn getur verið enn virkari.

Fríða er Neistanum heldur betur kunnug enda hefur hún áður starfað fyrir félagið bæði í stjórn þess og síðar sem framkvæmdastjóri. Hún mætir aftur tvíefld, með mikla reynslu í farteskinu og háleit markmið fyrir starf Neistans.

Neistinn býður hana velkomna til starfa!

Jónína Sigríður Grímsdóttir, formaður Neistans

Privacy Preference Center

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

r/collect

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gat, _gid
collect

Other