Skip to main content

Ofurhetjur Neistans

By júlí 14, 2022Fréttir

Neistinn leitar eftir ofurhugum til að hlaupa fyrir ofurhetjurnar okkar! Reykjavíkurmaraþonið er helsta fjáröflunarleið Neistans ár hvert og hafa fjölmargir hlaupið fyrir félagið í gegnum tíðina, svo núna leitum við eftir flottu fólki til að skrá sig inná hlaupastyrk og safna áheitum!

 

https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/394-neistinn-styrktarfelag-hjartveikra-barna

 

Neistinn lofar fjörugri hvatningarstöð á hlaupadegi, einnig verður Neistinn með aðstöðu til að afhenda hlaupagöng á Fit and Run Expo tveimur dögum fyrir hlaup.

Okkur hlakkar mikið til að hitta alla þá flottu hlaupara sem ætla að standa við bakið á Neistanum!