Skip to main content

Viltu vera með okkur í liði ?

By ágúst 5, 2022Fréttir

Viltu vera með okkur í liði ?❤️

Öll börn sem fæðast hér á landi með meðfæddann hjartagalla fá poka í gjöf frá Neistanum. Í þessum poka hefur verið að finna upplýsingar um það sem er framundan ásamt kisubangsa sem er heklaður af Boggu ömmu, prjónuðum Neistahúfum, tösku og vatnsbrúsa frá Tulipop ❤️

Við erum að leita af yndislegum fyrirtækjum sem væru til í að hjálpa okkur að gleðja þessar fjölskyldur áfram ❤️❤️