Aðalfundur Neistans verður haldinn fimmtudaginn 4. maí n.k. klukkan 20:00.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins Háaleitisbraut 13, 4. hæð.
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og ritara
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins lagðir fram
- Reikningar Styrktarsjóðs hjartveikra barna lagðir fram
- Ákvörðun félagsgjalds
- Kosning skoðunarmanns reikninga
- Lagabreytingar
- Kosning stjórnar*
*Kosið verður í 3 sæti í stjórn til tveggja ára.
Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beiðnir um að láta vita eigi síðar en 5 dögum fyrir aðalfund með því að senda tölvupóst á netfangið neistinn@neistinn.is.
Tillögur að lagabreytingu ( lög neistans )skulu berast skrifstofu Neistans eigi síðar en 4 vikum fyrir aðalfund ( 6.apríl í síðasta lagi).
Við vekjum athygli á því að aðeins þeir sem eru félagsmenn og hafa greitt félagsgjöldin a.m.k. 14 dögum fyrir aðalfund hafa atkvæðisrétt.