Skip to main content

Aðalfundur Neistans 2024

By desember 8, 2023janúar 5th, 2024Fréttir

Aðalfundur Neistans verður haldinn þriðjudaginn 30. janúar n.k. klukkan 20:00.

Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

 

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara
  2.  Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar félagsins lagðir fram
  4. Styrktarsjóður hjartveikra barna kynnir stöðu sjóðsins
  5. Ákvörðun félagsgjalds
  6. Kosning skoðunarmanns reikninga
  7. Lagabreytingar
  8. Kosning formanns*
  9. Kosning stjórnar**

 

**Kosið verður í sæti formanns til tveggja ára.

**Kosið verður í 3 sæti í stjórn til tveggja ára og 1 sæti til eins árs. 

 

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beiðnir um að láta vita eigi síðar en 5 dögum fyrir aðalfund með því að senda tölvupóst á netfangið neistinn@neistinn.is.

 

Tillögur að lagabreytingu ( lög neistans )skulu berast skrifstofu Neistans eigi síðar en 4 vikum fyrir aðalfund ( 2.janúar í síðasta lagi).

 

Við vekjum athygli á því að aðeins þeir sem eru félagsmenn og hafa greitt félagsgjöldin a.m.k. 14 dögum fyrir aðalfund hafa atkvæðisrétt.