Skip to main content

Fía Sól 14.janúar 2024

Leikhúsferð á Fíu Sól

Neistinn býður félagsmönnum og meðlimum Takts að kaupa miða á þessa frábæra sýningu – Fíasól gefst aldrei upp

Miðaverð er niðurgreitt af Neistanum og er miðverð fyrir félagsmenn aðeins 2500 kr á mann.

Bóka þarf miða með því að senda tölvupóst á neistinn@neistinn.is með ósk um fjölda miða  og við sendum ykkur nánari upplýsingar.

ATH við erum með takmarkaðann miðafjölda og er því gott að vera með hraðar hendur til að missa ekki af þessu frábæra tilboði ❤️❤️