
Aðalfundur Neistans fór fram þann 4. maí síðastliðinn.
Kosið var í 3. sæti stjórnar.
Guðrún Bergmann Franzdóttir gaf ekki kost á sér áfram en Neistinn þakkar henni kærlega fyrir störf henni í þágu félagsins.
Í stjórn Neistans sitja nú:
- Jónína Sigríður Grímsdóttir – formaður
- Guðrún Kristín Jóhannesdóttir – varaformaður
- Katrín Björgvinsdóttir – gjaldkeri
- Þórhildur Rán Torfadóttir- ritari
- Anna Steinsen- meðstjórnandi
- Elín Eiríksdóttir – meðstjórnandi
- Hrafnhildur Sigurðardóttir – meðstjórnandi
Neistinn er heppinn að fá slíkar kraftmiklar kjarnakonur til liðs við sig og við hlökkum mikið til komandi tíma með þessari öflugu stjórn.